Leiðbeiningar fyrir notkun LibreOfficeDev Math

Á hjálparsíðunni sem fjallar almennt um LibreOfficeDev finnurðu leiðbeiningar sem gilda um allar einingarnar, svo sem hvernig unnið er með glugga og valmyndir, um sérsníðingu LibreOfficeDev, um gagnagjafa, myndasöfn, og um notkun draga-sleppa aðgerða.

Ef þú ert að leita að hjálp um einhverja aðra einingu, skiptu þá yfir í hjálpina fyrir viðkomandi einingu í fellilistanum efst á leiðsagnarspjaldinu.

Entering and Editing Formulas

Entering Text

Changing Default Attributes

Entering Line Breaks

Manually Aligning Formula Parts

Working with Limits

Merging Formula Parts in Brackets

Inserting Brackets

Entering Comments

Shortcuts (LibreOfficeDev Math Accessibility)