Enable JavaScript in the browser to display LibreOfficeDev Help pages.

Flýtilyklar fyrir teikningar

Eftirfarandi er listi yfir sértæka flýtilykla fyrir teikningaskjöl.

Þú getur líka notað víðværu flýtilyklana fyrir LibreOfficeDev.

Táknmynd fyrir athugasemd

Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir LibreOfficeDev. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir LibreOfficeDev, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.


Aðgerðayklar fyrir teikningar

Flýtilyklar

Áhrif

F2

Bæta við eða breyta texta.

F3

Opnar hóp til að sýsla með staka hluti.

+F3

Loka hóparitli.

Shift+F3

Opnar Tvítaka valmyndina.

F4

Opnar Staða og Stærð valmyndina.

F5

Opnar Uppbyggingu.

F7

Yfirfer stafsetningu.

+F7

Opnar samheitaorðasafnið.

F8

Breyta punktum af/á.

+Shift+F8

Lagar að ramma.

Opnar stílagluggann.


Flýtilyklar fyrir teikningar

Flýtilyklar

Áhrif

Plús(+) lykill

Eykur aðdrátt.

Mínuslykill (-)

Rennir frá.

Margföldunarlykill(× á talnalyklum)

Breytir sjónarhorni þannig að öll síðan passi á skjáinn.

Deilingarlykill(÷ á talnalyklum)

Rennir sjónarhorninu að völdum hlutum.

+Shift+G

Hópa valda hluti saman.

Shift++A

Tvístrar völdum hóp.

+Shift+K

Sameinar valda hluti.

+Shift+K

Tvístrar völdum hlutum sem hafa verið sameinaðir.

+Shift+ +

Setja fremst.

+ +

Senda framar.

+ -

Senda aftar.

+Shift+ -

Setja aftast.


Sértækir flýtilyklar fyrir teikningaskjöl

Flýtilyklar

Áhrif

Síða upp

Skiptir yfir á fyrri síðu

Síða niður

Skiptir yfir á næstu síðu

+Page Up

Skiptir yfir á fyrra lag

+Page Down

Skiptir yfir á næsta lag

Örvalykill

Færir valinn hlut í stefnu örvalykilsins.

+Örvalykill

Færir síðusýnina til eftir stefnu örvalykils.

-smella þegar þú dregur hluti. Athugaðu: þú verður fyrst að virkja Afrita við færslu möguleikann í - LibreOfficeDev Draw - Almennt til að geta notað þennan flýtilykil.

Býr til afrit af tildregnum hlut þegar músarhnapp er sleppt.

+Enter með lyklaborðsvirkni (F6) á táknmynd teiknihlutar á verkfærastiku

Setur inn teiknaðan hlut af sjálfgefinni stærð í miðja núverandi sýn.

Shift+F10

Opnar samhengisvalmynd fyrir valinn hlut.

F2

Fer í textaham.

Enter

Fer í textaham ef textahlutur er valinn.

+Enter

Fer í textaham ef textahlutur er valinn. Ef það eru engir textahlutir eða að þú ert búinn að fletta í gegnum alla textahluti á síðunni verður ný síða sett inn.

Ýttu á lykilinn og dragðu með músinni til að teikna hlut eða breyta stærð hlutar frá miðju hans og út.

+Shift+smella á hlut

Velur þann hlut sem er á bakvið hlutinn sem núna er valinn.

+Shift+smella á hlut

Velur þann hlut sem er framan við hlutinn sem núna er valinn.

Shift lykill á meðan hlutur er valinn

Bætir við eða fjarlægir hlut úr valinu.

Shift+ draga við tilfærslu hlutar

Hreyfingar valins hlutar eru takmarkaðar við margfeldi af 45 gráðum.

Shift+draga á meðan hlutur er búinn til eða stærð hans breytt

Þvingar stærð hlutar til að halda sömu stærðarhlutföllum.

Dálklykill (Tab)

Flettir í gegnum hluti á síðu í þeirri röð sem þeir voru búnir til.

Shift+Tab

Flettir í gegnum hluti á síðu í öfugri röð við þá sem þeir voru búnir til.

Esc

Fer úr núverandi ham.


Flýtilyklar í LibreOfficeDev Impress

Eftirfarandi er listi yfir flýtilykla í LibreOfficeDev Impress.

Þú getur einnig notað víðværu flýtilyklana fyrir LibreOfficeDev.

Táknmynd fyrir athugasemd

Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir LibreOfficeDev. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir LibreOfficeDev, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.


Navigating with the Keyboard in Slide Sorter and Slide Pane

Flýtilyklar

Áhrif

Home/End

Gerir fyrstu/síðustu skyggnuna virka.

Vinstri eða hægri örvalyklar eða SíðaUpp/Niður

Gerir næstu/fyrri skyggnu virka.

+Shift+PageDown

Move selected slides down one position in Slide Sorter list. If you select multiple slides, they are moved together with the last selected slide in the list.

+Shift+PageUp

Move selected slides up one position. If you select multiple slides, they are moved together with the first selected slide in the list.

+Shift+End

Move selected slides to end of Slide Sorter list.

+Shift+Home

Move selected slides to start of Slide Sorter list.

Enter

Change to Normal Mode with the active slide when in Slide Sorter. Add a new slide when in Slide Pane.