Stuðningur við Java

LibreOfficeDev styður Java kerfi við keyrslu forrita og eininga sem byggjast á JavaBeans.

Til að LibreOfficeDev styðji við Java, þarf að hafa Java 2 keyrsluumhverfi. Þegar LibreOfficeDev var sett upp, var valmöguleiki í uppsetningunni um að setja inn þessar skrár ef þær voru ekki þegar til. Þú getur einnig sett upp þessar skrár núna ef þú vilt.

Stuðningur við Java kerfið verður að vera virkjaður í LibreOfficeDev til að geta keyrt Java forrit.

Táknmynd fyrir athugasemd

Áður en þú getur notað JDBC rekil, verður að bæta slóðinni við fyrir klasaslóðina. Veldu - LibreOfficeDev - Nánar, og smelltu á hnappinn 'Klasaslóð'. Eftir að þú hefur bætt við slóð, endurræstu LibreOfficeDev.


Táknmynd fyrir athugasemd

Your modifications at the - LibreOfficeDev - Advanced tab page will be used even if the Java Virtual Machine (JVM) has been started already. After any modifications to the ClassPath you must restart LibreOfficeDev. The same is true for modifications under - Internet - Proxy. Only the boxes "HTTP Proxy" and their ports do not require a restart—they will be evaluated when you click OK.